Forsíða Íþróttir Ajax aðdánedur voru EKKI sáttir við Real Madrid fánann – svo hann...

Ajax aðdánedur voru EKKI sáttir við Real Madrid fánann – svo hann „sparkaði“ til þeirra skilaboðum! – MYNDBAND

Ajax aðdáendur voru ekki sáttir við Real Madrid fánann sem hékk fyrir ofan þá á meðan verið var að koma sér í gírinn fyrir leik liðanna.

Einn aðdáandi Ajax tók sig til og fann leið til að segja þeim frá ósættinu – hann „sparkaði“ skilaboðunum til þeirra:

Ajax fan: „Hold my beer whilst I hit this Real Madrid flag…“ 🍺🏳👏

Miðja