Forsíða Húmor Áhrifin sem sólmyrkvinn hafði á hænur er sprenghlægilegur! – Myndband

Áhrifin sem sólmyrkvinn hafði á hænur er sprenghlægilegur! – Myndband

Myndbandið er ekkert sérstaklega vandað sem frændur okkar í Færeyjum tóku en engu að síður sprenghlægilegt!

Hænur og hanar verða líklega seint þekkt sem gáfuðustu dýrin á bænum en þau voru skiljanlega ringluð þegar sólin hvarf í nokkrar mínútur þann 20. mars síðastliðinn.