Forsíða Lífið Afrískt þorp þar sem ÖLL húsin eru listaverk! – MYNDIR

Afrískt þorp þar sem ÖLL húsin eru listaverk! – MYNDIR

Það getur verið einhæft að keyra um evrópskar borgir – þó víða sé byggingarstíllinn ólíkur því sem við eigum að venjast hér heima, eru húsin oft keimlík.

En í þessu þorpi í Búrkína Fasó hafa íbúarnir lagt mikinn metnað í að gera húsin sín einstök.

Þorpið er mjög einangrað og fáir túristar fara þangað.

Hús höfðingjans hefur litlar dyr en það er til verndar.

Hvert einasta hús er sannkallað listaverk!