Forsíða Afþreying Af hverju sjáum við Sacha Baron Cohen svona lítið í BÍÓMYNDUM? –...

Af hverju sjáum við Sacha Baron Cohen svona lítið í BÍÓMYNDUM? – Hér eru nokkrar ástæður!

Sacha Baron Cohen gerði allt vitlaust út um allan heim sem Borat árið 2006. Hann hefur átt margar mjög skemmtilega karaktera fyrir utan Borat eins og til dæmis Ali G og Bruno.

En Cohen er ekki eins mikið í bíómyndum eins og maður myndi kannski vilja. Hann er mikill fjölskyldumaður og það er kannski aðeins erfiðara fyrir hann að gera myndir eins og Borat þar sem hann er orðinn töluvert frægari í dag.

Hér getur þú séð afhverju Sacha Baron Cohen er í svona fáum bíómyndum.