Forsíða Hugur og Heilsa Af hverju lætur bjór mann pissa? – Svona fyrir utan augljósu ástæðu!

Af hverju lætur bjór mann pissa? – Svona fyrir utan augljósu ástæðu!

Þá er það spurningin sem maður hefur oft spurt sig: Af hverju lætur bjór mann pissa – svona fyrir utan það augljósa að oft drekkur fólk slatta af honum – en af hverju fer hann beint í gegnum mann?