Forsíða Húmor Af hverju eru stelpur alltaf í íþróttafötum í Bónus? – MYNDBAND

Af hverju eru stelpur alltaf í íþróttafötum í Bónus? – MYNDBAND

Margar stelpur kjósa að klæðast jóga buxunum sínum dagsdaglega og líta alltaf út fyrir að vera á leiðinni á eða af æfingu.

Þurfa þær að vera að koma af æfingu? Kannski mega þær bara vera í íþrótafötunum sínum ef þær vilja …

Í þessu skemmtilega myndbandi má sjá nokkrar konur gera hluti í íþróttafötunum sínum.