Forsíða Bílar og græjur Af hverju er Elon Musk að setja 4G FARSÍMAKERFI á Tunglið? –...

Af hverju er Elon Musk að setja 4G FARSÍMAKERFI á Tunglið? – Í samstarfi við Vodafone! – MYNDBAND

Elon Musk er snillingur – bókstaflega! Að hlusta á hann rökræða er eins og að horfa á listamann búa til listaverkið sitt, ótrúlega færan listamann það er.

Nú hefur Elon Musk ákveðið að setja 4G farsímakerfi á TUNGLIÐ í samstarfi við Vodafone. En spurningin er, af hverju?