Forsíða Afþreying Af hverju að flækja hlutina? – Svona á að taka skurnina af...

Af hverju að flækja hlutina? – Svona á að taka skurnina af eggi … – Myndband

Við höfum öll borðað harðsoðin egg. Og við höfum svo sannarlega öll tekið skurnina af harðsoðnu eggi.

Og já, við höfum öll orðið ótrúlega pirruð af því að það er hundleiðinlegt að taka skurnina – Og hún festist og við náum henni ekki allri og svo borðum við hana og það er topp slæmt.

Klikkaði rússinn er með nýtt myndband sem á vonandi eftir að hjálpa þér það sem eftir er. Þetta gerist ekki einfaldara en þetta!

Þú hefur greinilega verið að gera hlutina vitlaust allt þitt líf … ekki satt?

Miðja