Forsíða Lífið Ætlar að taka sér hlé frá FÁVITUM – „Mér fannst nauðsynlegt að...

Ætlar að taka sér hlé frá FÁVITUM – „Mér fannst nauðsynlegt að kúpla mig út“

Sú sem sér um Instagram síðuna ‘Fávitar’ hefur ákveðið að taka sér hlé frá henni til að: „kúpla mig út eftir að hafa verið í daglegum samskiptum um ofbeldi og huga að sjálfri mér“.

‘Fávitar’ hefur birt skjáskot af kynferðislegri áreitni sem Íslendingar verða fyrir á netinu, með það að markmiði að skapa umræðu.

Það er skiljanlegt að það sé átakanlegt að lesa svona pósta á hverjum degi og lifa og hrærast í þessu.

Þið getið smellt á þennan hlekk til að sjá Instagram síðuna ‘Fávitar’: https://www.instagram.com/favitar/

Miðja