Forsíða Íþróttir Æfingin skapar meistarann og þessi er alger MEISTARI – Heimsmeistari í þokkabót!...

Æfingin skapar meistarann og þessi er alger MEISTARI – Heimsmeistari í þokkabót! – Myndband

Kenny Cheung, Ástrali búsettur í Sidney, er margfaldur heimsmethafi í djöggli og vann nýlega til gullverðlauna á heimsmeistaramótinu í íþróttinni, ásamt því að vera fyrsti Ástralinn til að djöggla 8 keilum í einu.

Hvað ætli liggi mörg þúsund klukkutímar af æfingum á bakvið slíka hæfileika?