Forsíða Húmor Æðruleysi mömmunnar – Hann var búinn að smyrja sig allan í SMJÖRI...

Æðruleysi mömmunnar – Hann var búinn að smyrja sig allan í SMJÖRI því hann vildi pönnukökur – MYNDBAND

Foreldrahlutverkið býður upp á allskonar æfingar í æðruleysi og þolinmæði. Þessi móðir stóð frammi fyrir piltunum sínum – og annar búinn að smyrja sig allan í smjöri – af því þeir vildu búa til pönnukökur.