Forsíða Bílar og græjur Æðislegt að fylgjast með þessari bílalagningu – Eins gott að það keyrði...

Æðislegt að fylgjast með þessari bílalagningu – Eins gott að það keyrði enginn framhjá á sama tíma! – MYNDBAND

Það verður að segjast að það er æðislegt að fylgjast með þessari bílalagningu því að það er bara ekki hægt að skilja ákvarðanatökuna í hverri beygju sem á sér stað.

En það er eins gott að það var enginn bíll að keyra framhjá í hvert sinn sem þessi bílstjóri var að athafna sig, því að eins og þið sjáið þá var ekki mikið verið að spá í öðrum þegar bíllinn sikksakkaði og fór fram og tilbaka.

Þekkið þið einhvern bílstjóra sem myndi tengja við þetta myndband?

Miðja