Forsíða Lífið Áður en þú kvartar yfir veðrinu á Íslandi – Horfðu á þetta...

Áður en þú kvartar yfir veðrinu á Íslandi – Horfðu á þetta myndband frá Kanada!

Það er allt í lagi að viðurkenna það, en margir eru orðnir svolítið þreyttir á frosti, rigningu og snjó til skiptis.

Veðurspáin fyrir daginn í dag fyllti mælinn hjá mörgum … en áður en við byrjum að væla. Sjáðu þetta myndband sem sýnir veðrið í Dieppe, Kanada.

Vá, þetta er snjór!

Miðja