Forsíða TREND Fór í aðgerð til að gera augun teiknimyndagræn – „Lífið er leiðinlegt...

Fór í aðgerð til að gera augun teiknimyndagræn – „Lífið er leiðinlegt ef við erum öll eins!“ – MYNDBAND

 

Það er erfitt að trúa því en báðar myndirnar hér fyrir ofan eru af sömu konunni, henni Pixee Fox – en hún elskar lýtalækningar.

Nýjasta aðgerðin sem hún fór í var að gera augun teiknimyndagræn og hún segist gera þetta þar sem að það væri nú ansi leiðinlegt ef allir væru eins: