Forsíða Hugur og Heilsa Að lyfta lóðum er jafn gott og að stunda kynlíf – MYNDBAND

Að lyfta lóðum er jafn gott og að stunda kynlíf – MYNDBAND

Hér er brot úr myndinni Pumping Iron sem Arnold Schwarzenegger bjó til árið 1977. Þar talar hann um að það sé jafn gott fyrir sig að lyfta lóðum og fá fullnægingu.

En ekki hvað?