Forsíða Lífið 95 ára maður mætti í eigin erfidrykkju! – MYNDIR

95 ára maður mætti í eigin erfidrykkju! – MYNDIR

Richard Povah er 95 ára. Árið 2014 missti hann konuna sína Ada úr alzheimer sjúkdómi en Richard hafði hugsað um hana á heimili þeirra þar til hún lést. Í byrjun árs fór Richard að huga að erfðaskránni sinni. Richard er einn 7 systkina en hann og Ada eignuðust aldrei börn. Richard varð hugsað til jarðarfararinnar sinnar og áttaði sig á því að þar myndi stórfjölskyldan koma saman en hann myndir að sjálfsögðu missa af því. Þannig að hann ákvað að halda sína eigin erfidrykkju og bjóða öllum í partý.

Systkinabörnin mættu öll með sín börn og barnabörn og úr varð heljarinnar gleði.

Virkilega góð hugmynd hjá þessum gamla manni!