Forsíða TREND 89 ára gömul kona hefur atvinnu af sjálfsfróun – „Við þurfum að...

89 ára gömul kona hefur atvinnu af sjálfsfróun – „Við þurfum að stunda þetta á hverjum degi!“ – MYNDBAND

Þessi 89 ára gamla kona hefur atvinnu af sjálfsfróun. Hún hefur lært um sjálfsfróun, kennir sjálfsfróun, hefur skrifað um sjálfsfróun og æfir daglega sjálfsfróun.

Hún segir að regluleg ástundun sjálfróunar gefur okkur svo mikið meira en bara fullnægingu og fer yfir þessa mikilvægu ávinninga í myndbandinu hér fyrir neðan.