Forsíða Lífið 83 ára amma notar Tinder til að finna YNGRI menn – „Unga...

83 ára amma notar Tinder til að finna YNGRI menn – „Unga kynslóðin elskar að fullnægja konum“ – MYNDBAND

Hún Hattie Retroage er 83 ára gömul amma sem elskar að sofa hjá yngri mönnum.

Hattie notar Tinder til að finna þá og segir að ungir karlmenn elski að fullnægja konum, sem sé mjög ólíkt því sem hún upplifði þegar hún var ung.

Á þeim 8 mánuðum sem hún hefur verið að nota Tinder þá hefur hún hitt 50 karlmenn og sá yngsti var 19 ára – en hún hélt að hann væri eldri þegar þau hittust fyrst.

Hattie segir sögu sína í myndbandinu hér fyrir neðan: