Forsíða Afþreying 8 manneskjur sem áttu hræðilegt ár – Stuttar hryllingssögur

8 manneskjur sem áttu hræðilegt ár – Stuttar hryllingssögur

Atvikin sem þetta fólk lenti í eru svo skuggalega vandræðaleg og óþægileg að það er ekki til betra orð en „hryllingssögur“ til þess að lýsa reynslu þeirra.

Vefsíðan Buzzfeed bað fólk sem gekk í gegnum eitthvað vandræðalegt í ár um að deila því með sér og hér eru 8 bestu sögurnar.

1 Ég stundaði kynlíf með túrtappa og þurfti að bíða á bráðamóttökunni í 9 tíma þar til hann var fjarlægður.

2. Ég var að passa lítinn strák og var nýbúin að fá mér hring í naflann. Ég sagði stráknum að hann þyrfti að gera heimavinnuna sína og hann reif naflalokkinn úr mér.

3. Kærastinn minn var að fikta eitthvað í mér og ég áttaði mig ekki á því hvert hann var kominn og hélt ég gæti hleypt út hljóðlátu prumpi. Ég prumpaði upp í hann og hann tannburstaði sig í 20 mínútur.

4. Maðurinn minn hætti við að giftast með í miðju brúðkaupinu okkar til að vera með einni brúðarmeynni sem var vinkona mín. Þegar þau ætluðu að gifta sig gerði hann það sama við hana. Hún er ólétt eftir hann.

5. Ég fékk að hitta Justin Bieber en gat ekki ákveðið hvað ég ætti að segja vð hann svo ég spurði „Varst þú að reka við?“ (Because you blew me away). Öryggis verðir fylgdu mér út og sögðu að honum hefði ekki þótt þetta fyndið.

6. Ég kom að nágranna mínum í þvottahúsinu. Hann var að runka sér inn í þurrkarann þar sem fötin mín voru.

7. Ég var að flýta mér að elda því ég var svöng en nýkomin úr sturtu svo ég var ber að ofan. Ég opnaði ofninn og beygði mig til að taka kjúklinginn út úr honum en skaðbrenndi aðra geirvörtuna. Það tók tvo mánuði fyrir hana að gróa, en kjúklngurinn var góður.

8. Ég er hjúkrunarfræðingur. Dag einn kom kona á bráðamóttökuna og sagði að þvagblaðran væri að leka út úr sér. Við nánari skoðun hafði hún troðið kartöflu í leggöngin á sér. 

Vonum að þetta fólk muni hafa það betra 2018.