Forsíða Afþreying 8 hlutir sem þú vissir ekki að þú gætir eldað í örbylgjuofni!

8 hlutir sem þú vissir ekki að þú gætir eldað í örbylgjuofni!

Fólkið sem býr á jörðinni skiptist í tvo flokka.

Fólk sem elskar örbylgjuofna og fólk sem vill ekki sjá þá.

Hér fyrir neðan eru 8 girnilegar hugmyndir og uppskriftir að hlutum sem þú hafðir ekki hugmynd um að þú gætir eldað í örbylgjuofni!

1. Súkkulaði smákaka!

Microwave Chocolate Chip Cookie

Þetta ekki aðeins fljótasta leiðin til að fullnægja þrá í sætindi á heimilinu heldur er þetta líka eina leiðin til þess að búa til heimabakaðar smákökur án þess að enda á því að borða 100 stykki!

Uppskrift HÉR.

2. Beikon!

Bacon in the Microwave
Þú þarft aldrei aftur að berjast við beikonfitu á uppáhalds pönnunni þinni! Það eina sem þú þarft er eldhúspappír og örbylgjuofn!
Leiðbeiningar HÉR.

3. Súkkulaði og hnetusmjörs bollakaka

Chocolate Peanut Butter Mug Cake
Hversu girnilegt er þetta?

Og þetta er ekki flókið, sjá uppskrift!

4. Nutella bollakaka!

Nutella Mug Cake
Ekki mikið flóknara en að mata þig með nútella beint úr krukkunni – En mun betra! Uppskrift HÉR.

5. Bökuð sætkartafla

Microwave-Baked Sweet Potato
Mun fljótlegra en klukkutími (eða meira!) sem það tekur að baka sæta kartöflu í ofninum! Uppskrift.

6. 60 sekúndna kaffikaka

1-Minute Vegan Coffee Cake
Fljótlegra og ferskara en nokkur morgunmatur sem þú gætir keypt þér á leiðinni í vinnuna!

Uppskrift.

7. Eggjahræra

Microwave Scrambled Eggs
Ef þú tekur eggin út á 45 sekúndna fresti til þess að hræra verða þau mjúk og girnileg! Sjáðu aðferðina HÉR.

8. Pönnukökur!

Ekki eins og þú hefur séð þær áður! Í krukku til þess að taka með í vinnuna eða skólann!

Með tilbúnu pönnukökumixi eru þær tilbúnar á undir 2 mínútum en þú getur líka gert þær frá grunni. Uppskriftin er HÉR.

Minna uppvask og allt fljótlegra! Hvað ætlar þú að prófa fyrst?