Forsíða Lífið 500 þúsund manns ætla að RYÐJAST inn á Area 51 – „Við...

500 þúsund manns ætla að RYÐJAST inn á Area 51 – „Við viljum fá að sjá geimverurnar!“ – MYNDBAND

 

500 þúsund manns segjast nú ætla að mæta 20. september og ryðjast inn á Area 51.

Markmiðið er að einhver komist inn og að varnir herstöðvarinnar geti ekki hindrað alla frá inngöngu – svo einhver komist alla leið og sjái geimverurnar.

Ætlar þú að bætast í hópinn?