Forsíða Afþreying 5 VERSTU mæður dýraríkisins! – MYNDIR

5 VERSTU mæður dýraríkisins! – MYNDIR

Það eru ekki allar mæður jafn góðar og mæður mannskepnunnar. Það er mjöööög sjaldgæft að mæður fylgi unganum sínum þar til hann verður 30 ára gamall allavega. Hér eru nokkrar ekki-nógu-góðar mæður úr dýraríkinu!

 

#1. Ljónynjur. Þegar nýr foringi nær stjórn yfir hópnum leyfa þær honum að drepa hvolpana sína og eignast svo með honum nýja.

#2. Risa Pandan. Hún eignast 1-3 húna en elur bara upp EINN þeirra!

#3. Svartabirnir. Ef hún eignast bara einn hún á hún það til að yfirgefa hann vegna þess að það er hreinlega ekki þess virði að ala bara upp einn.

#4. Sealmóðirin yfirgefur kópinn sinn þegar hann er 12 daga gamall til þess að fara og finna sér maka til að búa til annan kóp!

#5.  Hamstur. Mömmunum bregður oft þegar ungarnir birtast svo hún borðar þá. Stundum borðar hún þá líka ef mannfólkið káfar eitthvað á þeim áður en þeir ná tveggja vikna aldri!

 

Miðja