Forsíða TREND 5 hlutir sem á EKKI að gera á fyrsta stefnumóti – Ef...

5 hlutir sem á EKKI að gera á fyrsta stefnumóti – Ef þú vilt að þau verði fleiri!

Hjónabandsráðgjafinn og framkvæmdastjóri Elect Club stefnumótaþjónustunnar, Genevieve Zawada, býður upp á námskeið sem kallast Dating Boot Camp.

Námskeiðið er ætlað fólki sem hefur ekki átt mikilli velgengi að fagna þegar kemur að stefnumótum.

Eitt af því fyrsta sem Genevieve fer yfir á þessum námskeiðum eru fimm hlutir sem ALDREI á að gera á fysta stefnumóti:

  1. Ekki tala stanslaust um sjálfan þig.
  2. Ekki tala um þinn/þína fyrrverandi. Ekki svo mikið sem minnast á það.
  3. Ekki tala um kynlíf…sem þú hefur stundað með öðrum.
  4. Ekki verða ölvuð/ölvaður – það er mikil áhersla á þetta atriði.
  5. Ekki sofa hjá á fyrsta deiti!