Forsíða Lífið 5 ára stelpa bjargaði lífi 4 ára drengs á ÓTRÚLEGAN hátt! –...

5 ára stelpa bjargaði lífi 4 ára drengs á ÓTRÚLEGAN hátt! – MYNDIR

My hero: Dexter Wilson cuddles up to his best friend Emma Hayes, who saved his life when he was chokingEmma Hayes er ósköp venjuleg fimm ára gömul bresk stúlka. Hún er í leikskóla og á besta vininn Dexter Wilson sem er ári yngri en hún. Þau sátu saman í matsalnum um daginn og borðuðu pylsur með kartöflumús þegar pylsubiti festist í hálsi Dexters og hann náði ekki andanum. Dexter byrjaði að blána svo Emma tók sig til og beygði hann fram og byrjaði að slá hann á bakið þar til pyslubitinn losnaði. Starfsmaður í skólanum kom síðan hlaupandi og aðstoðaði hana. Frá þessu er greint á vefsíðunni Dailymail.

Fjölskylda Emmu telur að hún hafi líklega lært tæknina af eldri bræðrum sínum sem eru 8 ára gamlir. Hún hefur fengið sérstaka viðurkenningu í skólanum og fær að fara sem heiðurs gestur á slysavarnar námskeið, en venjulega fara svona ung börn ekki á slík námskeið.

Hér er móðir Emmu með þau Emmu og Dexter í fanginu.

Emma's mother, pictured with her daughter and Dexter, said she was proud of her 'very mature' girl Sætu vinirnir.

Best friends: Dexter, four, and Emma, five, were having lunch together when he started choking on his foodForeldrar hennar og skólinn allur er skiljanlega montinn af þessari kláru stelpu.