Forsíða TREND 46 ára kona er með sterkustu leggöng í heimi – MYNDIR

46 ára kona er með sterkustu leggöng í heimi – MYNDIR

Hin 46 ára Kim Anami stundar aðeins frábrugðnari lyftingar en við erum vön.

Hún æfir með því að binda hluti við egg sem hún síðan setur inn í leggöngin og heldur þeim uppi.

Kim segir að hafa sterk sköp auki á ánægju beggja aðila þegar kemur að bólfimi.

Læknir að nafni Dr. Stephen A Rabin tekur undir það með henni og segir einnig að þetta geti haft margvíslegar jákvæðar heilsufarslegar afleiðingar.

Kim er orðin vinsæll sambands- og kynlífsráðgjafi og á heimasíðu hennar þá titlar hún sig sem „Vaginal Weight Lifter“.

Hún er ekki bara með ráð fyrir konur, heldur leitast hún líka við að hjálpa karlmönnum að viðhalda stinningu og stunda kynlíf í margar klukkustundir.