Forsíða Lífið 42 MAGNAÐAR byggingar í Afríku – Arkitektúr sem þú sérð ekki annars...

42 MAGNAÐAR byggingar í Afríku – Arkitektúr sem þú sérð ekki annars staðar! – MYNDIR

Hann Igbo Excellence deildi þessum þræði á Twitter þar sem að honum fannst almennt lítið sýnt af afrískum arkitektúr.

En hér eru 42 magnaðar byggingar í Afríku – þetta er arkitektúr sem þú sérð ekki annars staðar:

Fullt af fólki hrósaði honum Igbo fyrir Twitter póstana hans – og sumir bættu meira að segja við myndum:

Já þetta eru svo sannarlega fjársjóðir sem við sjáum ekki mikið af – gaman að hann skyldi deila þessu.