Forsíða Húmor 4 hlutir sem gamalt fólk gerir útskýrðir á einfaldan hátt! – MYNDBAND

4 hlutir sem gamalt fólk gerir útskýrðir á einfaldan hátt! – MYNDBAND

Það eru til magrar steríótýpur um hegðun og atferli aldraðra. Sumir segja að eldri borgarar séu yfirhöfuð geðvondari en annað fólk og margir vilja meina að til sé hlutur sem kallast „gömlufólka-lykt“.

Það fer að sjálfsögðu eftir því hvern þú spyrð hvort eitthvað sé til í þessu – en hér eru 4 svona „staðreyndir“ útskýrðar af gömlum manni: