Forsíða Húmor 4 fyrrverandi kærustur sem sáu til þess að þeir héldu ALDREI framhjá...

4 fyrrverandi kærustur sem sáu til þess að þeir héldu ALDREI framhjá aftur! – MYNDIR

Stundum ganga sambönd einfaldlega ekki upp, því miður.

En í sumum tilfellum reyna pör að láta sambandið ganga upp – jafnvel þó að makinn hafi haldið framhjá þeim oftar en einu sinni.

En ekki þessar konur – þær létu sko ekki fara illa með sig!

Þessar fjórar fyrrverandi kærustur komust að því að ekki var allt með felldu og þær sáu til þess að kærastar þeirra fengu það óþvegið!

1. Það sem hræðir mig mest í þessu samtali eru öll þessi hjörtu

2. Ég held að hún hafi náð athyglinni hans…

3. Hint: Hún vill örugglega ekki vera „ennþá vinir“

4. Úff…