Forsíða Lífið 4 ára strákur skrifaði þetta bréf til „vondu kallanna“ sem stálu hundinum...

4 ára strákur skrifaði þetta bréf til „vondu kallanna“ sem stálu hundinum hans – MYND

Facebook/TwitterÁ þeim tveimur árum sem hafa liðið frá því að hundinum Fern var stolið, þá hefur Ethan ekki gleymt henni í eina sekúndu.

Ethan sem er núna 4. ára gamall lærði að skrifa bréf í skólanum á mánudaginn.

Í stað þess að skrifa bréf til mömmu sinnar eða pabba, þá ákvað Ethan að fyrsta bréfið sem hann skrifaði skildi vera stílað á „Vondu mennina sem tóku Fern“.

Svörtu tíkinni, af tegundinni sprocker spaniel var rænt þann 28.apríl 2013 þegar Ethan var aðeins 2. ára gamall.

En þrátt fyrir það hefur hann hvergi nær gleymt henni og vonast ennþá til þess að sjá vinkonu sína aftur.

Fern var ennþá hvolpur, eða rétt um 1. árs þegar hún var tekin.

Facebook


Í grein ‘Telegraph’ kemur fram að Ethan tali enn um hana á hverjum degi.

Facebook


Í bréfinu sem Ethan skrifaði bað hann vondu mennina að skila Fern.

1puppy2_elitedaily