Regla númer 1: Það eru engar reglur.

1. Svo þú hélst að það væri eitthvað sem kallast „fullkominn líkami“ ?

2. Leiðinlegt að þurfa segja þér það – En það er einfaldlega ekki rétt.

3. Það er ekkert sem heitir fullkomið.

4. Það erum bara við.

5. Og þú.

6. Og skemmtileg staðreynd: Við erum öll falleg.

7. Þessi? Gullfalleg.

8. Hamingjusöm og sérstaklega falleg!

9. Og við dæmum ekki eftir húðlit.

10. … Stærð …

11. …Hæð …

12. … Eða aldri.

13. Fegurð er hvernig okkur líður.

14. Og hvernig við sjáum okkur sjálf.

15. Líður þér ekki fallega? Af því að þér ætti að gera það.

16. Þessi kona? Ótrúleg.

17. Og þessi? Rosaleg.

18. Fegurðin

19. Kemur

20. Að

21. Innan

22. Burtu með staðalímyndir.

23. Af því að það eru svo miklu mikilvægari hlutir sem við ættum að vera hugsa um.

24.

25.

26. !!!

27. Hún þarf ekki að hafa mikið fyrir þessu!

28. Og hún má vera stolt.

29. Hversu mikið værir þú til í að vera á þessari strönd akkúrat núna?

30. En það eina sem skiptir máli er að við erum öll falleg.

31. Og þær eru allar fallegar.

32.

33. Svo sama hvað, mundu bara að vera stolt/ur af þínum eigin líkama.

34. Af því að þú mátt vera bara þú.

35. Og er það ekki bara það fallegasta af öllu?