Forsíða Afþreying 30 fáránlegar uppfinningar sem eru svo mikil snilld að þér mun langa...

30 fáránlegar uppfinningar sem eru svo mikil snilld að þér mun langa í þær allar – MYNDIR

Það er alltaf gaman að sjá nýjar uppfinningar.

En línan á milli sniðugra uppfinninga og klikkaðra uppfinninga er mjög þunn. Hvenær hætta hlutir að vera sniðugir og verða gjörsamlega fáránlegir?

Það er þitt að dæma, hér fyrir neðan eru nokkrar glænýjar, stórfurðulegar en ótrúlega sniðugar uppfinningar!

Barnavagn sem er líka rafmagnsvespa!

Flöskubindi

Anti-Perra sokkabuxur

Ping-Pong hurð

Gleraugna-regnhlíf

Barnamoppa

„Knúsaðu mig“ púði

Ironius: Kaffibollinn sem er líka straujárn. Ha?

Magavöðvajárnið!

Nestispokar sem sjá til þess að enginn stelur nestinu þínu!

Belti sem sér til þess að þú haldir þér í réttri stærð!

Skurðarbretti sem gefur fuglinum að borða.

Fótboltastóll

Prjónuð skegghúfa

Svefnpoki með höndum og fótum!

Kvakk: Goggur á hunda fyrir sérstakar aðstæður svo þeir bíti ekki.

Hundaregnhlíf

Skóla-svefn-koddi.

Hjól sem gengur fyrir fótaafli. Bókstaflegt hlaupahjól!

Pítsaskæri

Mix stikks – Hvort sem þú þarft áhöld í eldhúsið, eða trommukjuða.

Vatnsbyssu regnhlíf.

Þetta:

Hornrammar.

Sturtuhetta fyrir ungabörn.

Píanó dyrabjalla.

Regnhlíf fyrir allan líkamann!

Sturtu míkrófónn.

Vettlingar fyrir foreldra (og börn).

LED inniskór.