Forsíða Húmor 28 BESTU númeraplöturnar sem fólk hefur séð á bílum – Þetta kallar...

28 BESTU númeraplöturnar sem fólk hefur séð á bílum – Þetta kallar maður góðan húmor! – MYNDIR

Það er því miður þannig að flestir sem fá sér einkanúmer eru frekar athyglissjúkir og það er yfirleitt bara vandræðalegt eða ómerkilegt að sjá svoleiðis númeraplötur.

En svo eru aðrir sem eru svo einstaklega fyndnir og hnyttnir – þrátt fyrir stífu reglurnar sem eru á einkanúmerum næstum alls staðar í heiminum – og ná með því að bæta upp fyrir alla hina.

Hér eru 28 bestu númeraplöturnar sem fólk hefur séð á bílum: