Forsíða Hugur og Heilsa 21 hlutur sem þú ættir að vita áður en þú flytur inn...

21 hlutur sem þú ættir að vita áður en þú flytur inn með stelpu …

Ef þú hélst að prinsessan sem þú þekkir verði áfram prinsessa þegar hún flytur inn með þér … Þá á hún aldeilis eftir að koma þér á óvart …

1. Það á eftir að vera hár. Allsstaðar.

2. Þú átt eftir að finna brjóstahaldara á ólíklegustu stöðum …

3. Spennur, klemmur og teygjur – Allsstaðar.

4. Þær eru lengur í sturtu en þig gæti órað fyrir …

5. Þú getur ekki ímyndað þér hvað þær nota mikið af hár- og húðvörum!

6. Helmingur fatanna sem hún fer úr fer út um allt en hinn helmingurinn fer á gólfið …

7. Einu sinni í mánuði fyllist ruslafatan á heimilinu mun hraðar en venjulega …

8. …Og þú ættir að vera extra vingjarnlegur á meðan

9. Hún á eftir að skilja eftir bletti 

10. Klósettpappírinn á eftir að fara mun hraðar

11. Lyktin í íbúðinni á eftir að batna … til muna!

12. Einn daginn átt þú eftir að finna þetta í gólfinu …

13. Þú átt eftir að detta um skópör reglulega …

14. Prinsessuímyndin á eftir að hverfa daginn sem hún flytur inn með þér

15. Hún mun borða meira en þú getur ímyndað þér

16. Af öllum sjampó og hárnæringartúbunum í sturtunni þá eru þær flestar tómar …

17. Á einhverjum tímapunkti mun hún reyna sýna þér hvað hún er sjálfstæð …

18. Þú átt eftir að sjá hana eins og enginn annar sér hana

19. Þú átt eftir að sjá hana gera eitthvað virkilega ógeðfellt á einhverjum tímapunkti …

20. Lærðu að banka …

21. Hvernig sem það gengur að búa með stelpu þá á það alltaf eftir að vera skemmtileg lífsreynsla !