Forsíða Afþreying 20 skipti þar sem fólk hætti að væla og gerði það besta...

20 skipti þar sem fólk hætti að væla og gerði það besta úr vetrinum! – MYNDIREn

Þegar lífið gaf þessu fólki snjó – Þá gerði þetta fólk það sem það gat! Hvað ætli það myndi gera ef lífið gefði því sítrónur?

Þegar þessi gæi bjó til ógurlega snjóstyttu til þess að taka á móti gestunum sínum.

Þegar þessir gæjar spöruðu sér pening og bjuggu sjálfir til garðhúsgögnin!
Þegar húsvörðurinn sló á létta strengi og benti gangandi vegfarendum á það augljósa …

Þegar þessi hjón endursköpuðu klassíkina!

Þegar klakarnir kláruðust í þessu partý en djammararnir dóu ekki ráðalausir!

Þegar þessi hundur kunni allt í einu að fara í heljarstökk!

Þegar einhver breytti sláttuvélinni sinni í snjómokstursbíl!

Þegar þessi storm trooper hjálpaði til við að halda hverfinu snyrtilegu og aðgengilegu.

Þegar þessi pabbi bjó til snjórennibraut.

En hvernig tóku þeir myndina?
Þega þessi hundur ákvað að hjálpa aðeins til …

Þegar eitthvað foreldri var magnaðasta foreldri sögunnar og bjó til þennan raunverulega AT-AT.