Forsíða Lífið 20 myndir sem sýna hvað mengunin í Kína er ótrúlega alvarleg! –...

20 myndir sem sýna hvað mengunin í Kína er ótrúlega alvarleg! – MYNDIR

Kína hefur að geyma gullfallega náttúru en hún vegur ekki þungt þegar aðrir hlutar landsins eru ónýtir vegna mengunnar af mannavöldum.

Leiðtogar í Kína hafa lofað að leysa vandamál vegna mikillar loftmengunnar en þær breytingar verða erfiðar í ríki þar sem efnahagurinn hefur sprungið út jafn hratt og raun ber vitni.

Þessar myndir sýna hvers konar mengun ýmsir íbúar Kína þurfa að lifa við – Þú bjóst líklega aldrei við því að ástandið væri svona alvarlegt!

Heimild: Reuters fréttastofan.

#1 Barn syndir í menguðu vatni í borginni Pingba.

Child Swims In A Polluted Reservoir, Pingba

#2 Vinnumaður safnar saman dauðum fiskum úr Wuhan ánni í Hubei héraðinu í mið-Kína.

Worker Cleans Away Dead Fish At A Lake In Wuhan, Central China's Hubei Province

#3 Strákur syndir í Vatni í Quingdao í Shandong.

Boy Swims In Algae-filled Water, Qingdao, Shandong

#4 Veiðimenn róa bát sínum í Chaohu ánni, Anhui héraði.

Fishermen Row A Boat In The Algae-filled Chaohu Lake In Hefei, Anhui Province

#5 Kona gengur um höfuðborgina Beijing þar sem mengunin er 40x yfir alþjóðlegum hættumörkum.

Girl Walks Through Smog In Beijing, Where Small-Particle Pollution Is 40 Times Over International Safety Standard

#6 Barn drekkur úr vatnsuppsprettu í Fuyuan, Yunnan héraði.

Child Drinks Water From Stream In Fuyuan County, Yunnan Province

#7 Þessi maður reynir að hreinsa olíu úr vatninu í heimabæ sínum, Dalian í Liaoning.

Labourer Tries To Clean Up Oil From Water, Dalian, Liaoning

#8 Vinnumenn reyna að hreinsa mengað vatn eftir iðnaðarslys í Shanghang, Fujian.

Workers Try To Drain Sewage Water From Leaking Sewage Tank, Shanghang, Fujian

#9 Hér geta ferðamenn tekið mynd af sér með útsýni yfir Hong Kong. Raunverulega útsýnið hins vegar er ekki sjáanlegt vegna mengunnar.

Fake Hong Kong Skyline For Tourists

#10 Blaðamaður tekur sýni úr rauð- menguðu vatni Jianhe vatninu.

Journalist Takes A Sample Of Red Polluted Water From The Jianhe River

#11 Hæstu byggingarnar í Bejing skjóta upp kollinum yfir mengunarskýjum.

Buildings In Beijing Surrounded By Smog

#12 Strákur reynir að forðast að stíga á eitthvað hættulegt eftir flóð þar sem rusl þekur göturnar.

Boy Tries To Avoid Scattered Rubbish Floating On A Flooded Street In Shantou, Guangdong Province

#13 Kona safnar flöskum og dósum við mengaða á.

Woman Collects Plastic Bottles Near River Polluted By Reddish Dye

#14 Mengun við verksmiðju í Yuitan, 100km austan við Bejing.

Pollution From A Factory In Yutian, 100km East Of Beijing

#15 Dauður fiskur í vatni í Austur Kína. Vatnið er grænt!

Dead Fish In Water Filled With Blueish Algae, East Lake, Wuhan

#16 Vatni úr skólplögnum skolað út í Yangtze ánna.

Man Walks By Pipe Discharging Waste Water Into Yangtze River

#17 Vinnumenn hreinsa fljótandi rusl úr Yangtze ánni.

Workers Clean Up Floating Garbage On The Yangtze Rive

(Þeir eiga aldeilis verk fyrir höndum!)

#18 Hinn eini sanni Kínamúr.

Great Wall Of China, Shame.

Það er ekki gaman að koma að þessu mikla mannvirki svona.

#19 Mjög menguð vatn í miðri Jiaxing borg, Zhejiang héraði.

Heavily Polluted River In Jiaxing, Zhejiang

#20 Krakki styttir sér leið í gegnum hverfið sitt í Jiaxing.

Child Jumps Over Trash At A Village, Jiaxing

#21 Sjómaður dýfir höndunum sínum ofan í vatnið fyrir ljósamyndara. Værir þú til í að synda þarna?

Fisherman Fills His Palms With Water From The Algae-filled Chaohu Lake In Hefei

Það hafa allir séð fréttir þess efnis að ástandið í Kína sé slæmt á mörgum stöðum, en þú hafðir örugglega ekki ímyndað þér að ástandið væri svona slæmt!