Forsíða Afþreying 20 hlutir sem þóttu „Ýkt Töff“ árið 2007 en enginn vill muna...

20 hlutir sem þóttu „Ýkt Töff“ árið 2007 en enginn vill muna í dag!

Árið 2007 var sögulegt ár í mannkynssögunni og margt frábært gerðist á því ári:

Steve Jobs tilkynnti fyrsta iPhone-inn – Tólf árum seinna er þetta mest notaða græjan á flestum heimilum…Image result for steve jobs 2007 iphone

„Keeping Up with the Kardashians“ fór fyrst í loftið – Kast! Sjá þessi krútt!Related imageog J. K. Rowling kláraði sjöundu og síðustu Harry Potter bókina – Takk J.K!Related image

Svo gerðist margt ekki eins frábært…

Hér eru 20 hlutir sem voru „ÝKT TÖFF“ árið 2007 en enginn vill muna í dag!

#1 G-strengur sem stóðu uppúr buxunumRelated image

#2 Mjööög lágar buxurRelated image

#3 Þessi litlu kvenmannsvesti!Image result for little vests on women 2007

#4 Jogging buxur með orði á rassinum

#5 FBI bolirnirImage result for fbi shirt female body inspector

#6  Þetta kombó – Gallapils og stuttar leggings

#7 Dúið!

#8 Stór hárbönd notuð sem bolir…Related image

#9 Að vera í náttbuxum útiImage result for wearing pajamas in public

#10 Orðið Fugly….  Related image

#11 UGGs

#12 Velúr gallar

#13 Fake-n-Bake tanRelated image

#14 …á strákum líka!Related image

#15 Smáhundar sem fylgihlutir

#16 Strípurnar

#17 CrocsRelated image

#18 Að taka sjálfu í spegliImage result for mirror selfie 2007

#19 Tagga vini sína í svona myndir á FacebookThe more friends you tagged, the more popular you were.

#20 Fá sér „demant“ í tönnina

Já þetta var MÁLIÐ árið 2007!

Er þetta ekki bara grafið og gleymt? Eða er málið að starta einhverju af þessu aftur?

Hvað finnst ykkur?