Forsíða Afþreying 16 staðreyndir um Game of Thrones sem þú vissir líklega ekki!

16 staðreyndir um Game of Thrones sem þú vissir líklega ekki!

Hvort sem að fólk hefur gaman að Game of Thrones eða ekki þá fer það ekki á milli mála að þetta er vinsælasta sjónvarpssería allra tíma.

Þrátt fyrir að það sé búið að fjalla ansi vel um seríuna sjálfa og fólkið sem leikur í henni, þá eru hér 16 staðreyndir um Game of Thrones sem þú vissir líklega ekki: