Fimmtudagur, 12 desember, 2019
Forsíða Lífið 16 ótrúlega ófrísk dýr! – MYNDIR

16 ótrúlega ófrísk dýr! – MYNDIR

1. Nei hún er ekki bara full af mjólk!

2. Hún er kannski bara stórbeinótt.

3. Að vera óglatt á morgnana er geðveikt pirrandi.

4. Það er hentugt að rendurnar eru láréttar!

5. EKKI snerta matinn hennar.

6. Þessi tík er alveg algjörlega til í að fara að gjóta bara!

7. Á meðan íkorninn getur ekki beðið eftir að sýna fram á að það er ekkert mál að vera í fullri vinnu og ala upp börn.

8. Geitin hlakkar bara til að fara að geta sötrað rauðvínsglas eftir vinnu.

9. Þessi er að borða fyrir 2 eða 3. Eða 10.

10. Þessir herramenn standa sig líka vel.

11. Sæljónið ætlar ekki að gjóta fyrr en það er komið með fínt tan.

12. Fílnum finnst bara skrýtið að enginn hafi tekið eftir því að hún er ólétt!

13. Ísbirnunni finnst ósanngjarnt að hún þurfi að vera sí röltandi yfir ís og snjó meðan á meðgöngunni stendur.

14. Þessi gíraffi uppgötvaði meðgöngu jóga og hefur haft það fínt síðan.

15. Þetta er ekki fyrsta barn höfrungsins. Hún er fagmaður.

16. Ljónynjan ætlar ekki að láta nýju ungana koma í veg fyrir aktívan lífsstíl.