Forsíða Afþreying 16 ógleymanlegar bíómyndir sem verða 20 ára árið 2015! – MYND

16 ógleymanlegar bíómyndir sem verða 20 ára árið 2015! – MYND

Sumir segja að bestu bíómyndirnar hafi þegar verið gerðar svo það sé ekkert vit í því að horfa á nýjar bíómyndir í dag.

Blaðamaður Menn.is á erfitt með að vera sammála því en samt sem áður er óneitanlega eitthvað við gömlu góðu myndirnar sem heillar alltaf.

Ótrúlegt en satt, þá eru þessi gullkorn að verða 20 ára á árinu!

1. Braveheart

Braveheart

2. Toy Story

Toy Story
Skemmtileg staðreynd: Litlu mátti muna að myndin færi aldrei í framleiðslu. Árið 1993 þegar Pixar sýndi Disney handritið að myndinni í fyrsta skiptið sögðu Disneymenn að Viddi og Bósi væru of kaldhæðnir karektarar og myndin væri ekki nægilega skemmtileg.
Sem betur fer hættu þeir við að hætta við …

3. Friday

Friday
Skemmtileg staðreynd: Friday var fyrsta myndin sem Ice Cube skrifaði á ferlinum. Síðan þá hefur hann skrifað 11 til viðbótar.

OG, þetta myndband er úr Friday:

4. Apollo 13

Apollo 13

5. Showgirls

Showgirls

6. The Usual Suspects

The Usual Suspects

Skemmtileg staðreynd: Leikstjóri myndarinnar, Bryan Singer, sannfræði alla aðalleikaranna í myndinni um að þær væru í raun og veru dularfulli ‘vondi karlinn’ í myndinni. Það var ekki fyrr en í lokatökum á myndinni sem leikaraliðið komst að raunverulega handritinu.

7. Casino

Casino

8. Seven

Seven

Skemmtileg staðreynd: Denzel Washington neitaði hlutverki ‘David Mills’ svo hlutverkið fór til Brad Pitt. Denzel sagðist síðar sjá eftir því að hafa hafnað hlutverkinu.

9. Bad Boys

Bad Boys

10. Die Hard With a Vengeance

Die Hard With a Vengeance

11. Heat

Heat

12. GoldenEye

GoldenEye

13. Pocahontas

Pocahontas

Ein flottasta teiknimynd allra tíma.
Skemmtileg staðreynd: Disney héldu að Pochahontas yrði vinsælli en Lion King – Báðar myndirnar voru framleiddar á sama tíma og Disney setti ‘A-liðið’ sitt í að vinna í Pochahontas en ‘B-liðið’ í að gera Lion King.

14. Guffagrín

A Goofy Movie

15. Batman Forever

Batman Forever

16. Jumanji

Jumanji

Jumanji er ein uppáhalds mynd Menn.is á annars hressum lista!
Skemmtileg staðreynd fyrir Jumanji aðdáendur: Verið er að vinna að endurgerð á Jumanji … það verður kannski svolítið skrýtið?
Miðja