Forsíða Afþreying 16 hlutir sem allar stelpur elska að gera á Instagram … –...

16 hlutir sem allar stelpur elska að gera á Instagram … – Myndir

Instagram er stærsta ljósmyndasafn veraldar og þar eru margir hæfileikaríkir ljósmyndarar.En þar eru líka margar stúlkur sem dreymir um að vera ljósmyndarar. Hér eru 16 hlutir sem allar stelpur elska að gera á Instagram:

1. Ekki horfa í myndavélinna og virðast sexý og dularfull.

2. Matarmyndir …

 
3. Speglaselfí …

 
4. Að ofnota filtera 

5. Regndropar og náttúrumyndir. Og ekki gleyma #náttúra #arty

6. Matarklám af hollum mat (af því að það gerist ekki á hverjum degi en það þarf að líta út fyrir að vera á hverjum degi) #dugleg

 
7. En með smá óhollustu inn á milli …

 
8. Sætar andlitsmyndir

 
9. Og ef það er farið til útlanda … Starbucks!

 
10. Allt sem getur mögulega verið artý: Brú=já, rigning= Stórt já!

11. Blóm

12. Filtera notkun vol.2 – Að „blörra“ myndir …

 
13. Sólarupprás og sólsetur

 
14. Macbook í rúminu …

15. Og síðast en ekki síst … gæludýr!