Forsíða Hugur og Heilsa 15 staðreyndir sem þú ættir að vita um typpi – Hvort sem...

15 staðreyndir sem þú ættir að vita um typpi – Hvort sem þú ert með eitt eða ekki!

Hvað fá menn oft reisn á 24 tímum? Hvað er stærsta typpið stórt og hvað er að frétta með að eistun séu ekki á sama stað?

Typpið er flóknara en það lítur út fyrir að vera – Eða ertu kannski með þetta allt á hreinu?

1. Stærsta typpið í heiminum er 34,3 sentímetrar.

Á manneskju allaveganna … Eigandinn er New York búinn Jonah Falcon og hann er mjög stoltur af ‘stóra’ hershöfðingjanum (gúglaðu hann).

2. Börn geta fengið reisn í bumbunni á mömmu sinni!

3. Lík geta líka fengið standpínu.

4. Skóstærð hefur ekkert að segja um typpastærð.

5. Óánægja manna við stærðina á limnum sínum hefur ekkert að gera með stærð typpisins!

6. 30% manna yfir 15 ára eru umskornir.

7. Það má skipta öllum typpum í heiminum í tvo flokka: „Show-ers“ og „Grow-ers“.

8. Menn fá að meðaltali reisn 11 sinnum á sólarhring.

9. Meðalmaðurinn fær fullnægingu 7.200 sinnum yfir ævina

10. Typpi endast að meðaltali í 2 mínútur og 50 sekúndur í samförum.

11.  Tilfiningin í typpinu minnkar með aldrinum – byrjar um 25 ára.

12. Þjóðverjar sækja flestu typpastækkunaraðgerðirnar í heiminum.

13. Annað eistað hangir neðar en hitt – Svo að þau rekist ekki saman!

14. Mataræði hefur áhrif á bragðið af sæði – Ekki borða rautt kjöt

15. Typpi eru helmingi lengri en þú heldur!

Miðja