Forsíða Afþreying 15 órómantískustu gjafirnar sem þú gætir gefið á Valentínusardaginn … – MYNDIR

15 órómantískustu gjafirnar sem þú gætir gefið á Valentínusardaginn … – MYNDIR

Þegar þetta er skrifað eru 4 dagar í Valentínusardaginn.

Það þýðir að einhleypir Íslendingar telja niður daganna í versta dag ársins. Á meðan þeir sem eru í sambandi eru að farast úr stressi; hvernig ætlar þú að koma makanum á óvart?

Fyrir þá sem vantar innblástur að sniðugum hugmyndum … þetta er ekki rétti listinn!

Vá, frábært. Takk …

least-romantic-valentines-day-pound-town-ticket

Draumur allra stúlkna …

least-romantic-valentines-day-beef-jerky

Einhver er að fara vera mjööög heppin …

least-romantic-valentines-day-flower-condom

Hvað er rómantískara en þetta?

least-romantic-valentines-day-steak

Svar: tilbúið kjöt og bjór …

least-romantic-valentines-day-bologna-beer

Rómantískur kvöldverður í tilefni Valentínusardagsins!

least-romantic-valentines-day-white-castle
least-romantic-valentines-day-mcdonalds

Eða ef þú vilt koma honum eða henni á óvart, þá er hægt að koma með tilbúinn mat! … tilbúið djúpsteikt kruðerí …

least-romantic-valentines-day-chicken-nuggets

Er það?

least-romantic-valentines-day-crabs

Þetta er aðeins rómantískt ef þetta er gjafabréf … og frá alvöru spa’i …

least-romantic-valentines-day-facials

„Ég elska þig svo að ég ætla að setja þig í erfðaskránna mína,“ sagði enginn, aldrei.

least-romantic-valentines-day-will

Nammið er mjög góð hugmynd. Hitt á myndinni er það hins vegar ekki …

least-romantic-valentines-day-sleeping-pills

Allt sem þú þarft fyrir Valentínusardaginn í einni hillu … er það ekki?

least-romantic-valentines-day-cvs

Ekkert segir „Ég elska þig“ eins og krúttleg morðhótun!

least-romantic-valentines-day-teddy-bear

Það eru 4 dagar í Valentínusardaginn, ert þú búin/n að ákveða hvað þú ætlar að gera?