Forsíða Húmor 15 hlutir sem allar konur hugsa hjá kvensjúkdómalækni

15 hlutir sem allar konur hugsa hjá kvensjúkdómalækni

Að hafa fæðst með leggöng er ekkert grín. Það þarf sérhæfðan einstakling til að hafa auga með þeim allt frá fyrstu notkun og alveg til æviloka. Hér eru nokkrir hlutir sem allar konur kannast við frá þessum ekki-svo-huggulegu heimsóknum.

„Af hverju eru ungabörn á forsíðunni á öllum blöðunum á biðstofunni? Ef ég fletti þeim er ég þá jinxuð?“

 „Hvað er þessi ógeðslega unga stelpa að gera hérna? Er hún byrjuð að stunda kynlíf? Ætti ég að bjóðast til að segja henni frá klamedíu-scarinu mínu?“

Mómentið þegar læknirinn spyr hvenær þú varst síðast á túr og þú manst það ekki…

Ég sápa brjóstin á mér í sturtunni. Það telst sem brjóstaskoðun….right?

 

Hvernig í óköpunum kemur líkamsrækt, eða skortur þar á, málinu við? Ég vil bara að þú skrifir uppá pilluna fyrir mig!

Miðja