Forsíða TREND 15 gömul trend sem eru einhverra hluta vegna að koma aftur! –...

15 gömul trend sem eru einhverra hluta vegna að koma aftur! – MYNDIR

Tískan gengur í hringi ekki satt?

Loksins þegar þú ert búin/n að losa þig við allar gömlu og ljótu flíkurnar þínar … þá koma þær aftur í tísku! #Frábært

1. Mellubönd

Hillary Duff árið 2003 VS. Jessie J 2015 … Þetta er skrítin tíska!

2. Dúnúlpur

3. Nafna hálsmen

4. Magabolir

5. Rifnar gallabuxur

Er Rihanna trendsetter ársins?

6. Hár í öllum regnbogans litum

7. ÞESSIR hattar:

Þegar þú hélst að enginn nema Brad Pitt gæti rokkað þennan hræðilega hatt …

Þá koma þeir aftur í tísku, hvort sem þeir eru á Katy Perry, Brad Pitt eða bara þér …

8. Pungar

Will.I.Am að rokka punginn!

9. Denim á Denim …

Gallabuxur, gallavesti og gallajakki? Gallaskyrta líka jafnvel?

10. Felulitir?

Hentar líka svona rosalega vel ef þú þarft að láta þig hverfa í einum grænum!

11. Vöffluhár!

Ég meina ef Beyoncé getur rokkað krullurnar, þá hlýtur hver sem er að gera það …

12. Hvít jakkaföt …

Spice Girls tískan komin aftur?

13. Axlalausir toppar?

14. Bundnir toppar

Corset tops
Helduru ekki?

Ójú …

Kim Kardashian klæddist þessu fyrir nokkrum dögum = Þetta verður heitt í sumar!


Tískan er eitt stórfurðulegt fyrirbæri. Það er bara eins gott að þú hafir ekki hent öllu gamla „draslinu“ úr skápnum þínum …
Miðja