Forsíða Afþreying 15 börn sem þurfa bara AÐEINS að chilla! – MYNDIR

15 börn sem þurfa bara AÐEINS að chilla! – MYNDIR

Sum börn eru bara ótrúlega flippuð og fyndin. En hvenær hafa þau farið yfir strikið? Þessi börn á þessum myndum eru allavega fjandi nálægt strikinu!

 

#1. Þessi sem mætti í krókódílabúningnum…

Screen Shot 2015-06-22 at 16.44.15

#2. Þessi sem festi pott á hausnum á sér…

Screen Shot 2015-06-22 at 16.44.45

#3. Þessi sem kveikti í piparköku húsinu…

Screen Shot 2015-06-22 at 16.44.53

#4. Þessi sem skrifaði creepy ass kort til foreldra sinna…

Screen Shot 2015-06-22 at 16.45.01

#5. Clint.

Screen Shot 2015-06-22 at 16.45.09

#6. Þessi „dvergur“

Screen Shot 2015-06-22 at 16.45.17

#7. Þessi sem valdi þennan grímubúning!

Screen Shot 2015-06-22 at 16.45.35

#8. Þessi sem ætlaði að „snyrta“ á sér brúnirnar…

Screen Shot 2015-06-22 at 16.45.47

#9. Þessi sem nennti þessu bara ekki…

Screen Shot 2015-06-22 at 16.46.04

#10. Þessi sem gat ekki ákveðið: Hvirfilbylur eða hákarl…

Screen Shot 2015-06-22 at 16.46.12

#11. Þessi sem átti að koma í sparifötum..

Screen Shot 2015-06-22 at 16.46.22

#12. Þessi sem veit hver hann er…

Screen Shot 2015-06-22 at 16.46.32

#13. Þessi sem er með alltof dimm svör!

Screen Shot 2015-06-22 at 16.46.40

#14. Þessi sem nennir ekki þessum bréfaskrifum…

Screen Shot 2015-06-22 at 16.47.00

#15. Þessi í óheppilega bolnum…

Screen Shot 2015-06-22 at 16.47.08