Forsíða Lífið 15 ára sonur Steve Irwin er FORMLEGA tekinn við – Tamdi sama...

15 ára sonur Steve Irwin er FORMLEGA tekinn við – Tamdi sama krókódíl og pabbi sinn! – MYNDBAND

 

Robert Irwin, 15 ára sonur Steve Irwin, er formlega tekinn við þegar kemur að krókódílum, eins og við sjáum í þessu myndbandi.

15 árum eftir að pabbi hans tamdi þennan krókódíl og gaf honum að borða þá sjáum við Robert temja sama krókódíl – ekkert öryggisnet, engar ólar og ekkert vopn.

Irwin arfleifðin lifir greinilega góðu lífi!