Forsíða Lífið 14 hlutir sem foreldrar uppátækjasamra barna þekkja allt of vel!

14 hlutir sem foreldrar uppátækjasamra barna þekkja allt of vel!

Það vilja allir vera fullkomnir foreldrar, eins og klippt út úr tímariti. Börnin fullkomlega upp alin og að heimilið líti alltaf svo vel út að Innlit útlit gæti kíkt við hvenær sem er. En lífið er ekki svoleiðis og börn eru uppátækjasöm! Hér eru 14 atriði sem margir foreldrar kannast eflaust við.

 

#1. Þegar þú týnir krakkanum í verslunarmiðstöð og finnur hann í glugga.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.27.13

#2. Þegar þú þarft að læsa súkkaðið inni.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.27.26

#3. Þegar krakkinn þinn lærir hratt.. en kennarinn hans er hundurinn.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.27.36

#4. Þegar krakkinn heldur að hvíti sófinn sé strigi.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.27.47

#5. Þegar þið komuð til að kaupa mjólk en labbið út með nýjar buxur.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.27.55

#6. Þegar dóttirin fær skurð á mið fingurinn og sýnir öllum sárið.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.28.07

#7. Þegar þið farið út að borða en mamma gleymdi vaxlitunum.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.28.15

#8. Þegar krakkinn þinn kemst að því að hann verður bráðum stóri bróðir.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.28.26

#9. Þegar krakkinn þinn heldur að hann sé í endalausu partýi.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.28.35

#10. Þegar er ekki friður til að klára að versla!

Screen Shot 2015-05-19 at 14.28.43

#11. Þegar krakkinn fær að sofa upp í en tekur alla vini sína með!

Screen Shot 2015-05-19 at 14.28.53

#12. Þegar krakkinn þinn er lélegur í feluleik!

Screen Shot 2015-05-19 at 14.29.04

#13. Þegar mæðradagurinn byrjar eins og allir aðrir dagar.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.29.11

#14. Og þegar krakkarnir finna sér „leikföng“ á baðherberginu.

Screen Shot 2015-05-19 at 14.29.18