Forsíða Hugur og Heilsa 13 lygar sem þú telur sjálfum þér trú um þegar hún svarar...

13 lygar sem þú telur sjálfum þér trú um þegar hún svarar ekki skilaboðunum frá þér …

SMS, fésbókarskilaboð, Snapchat eða Tinder!

Ef við pælum í því – Þá er líf okkar í raun og veru í höndum tilkynninga frá samfélagsmiðlunum …

Kannski ekki alveg, en stór hluti félagslífsins að minnsta kosti. Og örugglega stærri hluti af stefnumótalífinu en við þorum að viðurkenna!

En það eru flestir með þunna skel þegar kemur að því að fá ‘nei’ sem svar … eða það sem er enn verra – Að fá EKKERT svar.

Hér eru 13 lygar sem þú telur sjálfum þér trú um þegar hún svarar þér ekki …

1. Kannski er hún dáin?

2. Hún týndi örugglega símanum sínum – Þú veist hvernig stelpur eru. Er það ekki?

3. Hún er örugglega ekki búin að fá skilaboðin frá mér, síminn minn er ábyggilega bilaður. Það hlýtur að vera …

so-annoyed-kim-kardashian-gif-funny-phone-disappointed-34. Kannski las hún skilaboðin, svaraði þeim í huganum en gleymdi að ýta á ‘send’. Óþolandi!

5. Hún er örugglega í ræktinni. Eða í sturtu og bara alveg að klára. Hún svarar mér örugglega rétt bráðum …

6. Ætli hún hafi óvart misst símann sinn, brotið skjáinn og er núna að reyna allt sem hún getur til þess að svara mér en einfaldlega getur það ekki útaf símanum sínum? Helvítis tæknin í dag.

anigif_enhanced-buzz-32488-1370364794-317. Kannski er hún sofandi?

tumblr_inline_n690ok0fvr1r702nz

8. Hún er örugglega bara að spila ‘hard-to-get’ …

9. Kannski er hún löngu búin að svara en það er síminn minn sem er bilaður … Best að láta strákana prófa að hringja í mig.

angry-dating-kidding-me

10. Kannski leið yfir hana af því að hún var svo spennt að hitta mig. Það er allavega möguleiki.

giphy-120

11. Kannski er hún löngu búin að svara mér en ég er ekki enn búinn að fá SMS’ið og hún er að hafa allar þessar sömu áhyggjur og ég?

12. Hvern er ég að reyna að plata? Þetta gengur aldrei.

tumblr_lltmwhxvfn1qc5xw3

13. Hey, nýtt SMS!