Forsíða Hugur og Heilsa 12 ára stelpa notaði YouTube til að verða DANSSNILLINGUR – „Þú getur...

12 ára stelpa notaði YouTube til að verða DANSSNILLINGUR – „Þú getur lært allt á netinu!“ – MYNDBAND

Hin 12 ára gamla Adilyn Malcom var að vinna skólaverkefni um Michael Jackson og datt niður á myndband þar sem maður dansar dubstep dans.

Adilyn hugsaði með sér að hana langaði að læra þetta.

Sjálf segir Adilyn að hún hafi örugglega horft á myndbandið milljón sinnum til þess að átta sig fullkomlega á því hvernig hreyfingarnar virka.

Það bar heldur betur árangur…