Forsíða Bílar og græjur 11 ára strákur HANNAÐI hjól fyrir fatlaða frænda sinn – Svona gerði...

11 ára strákur HANNAÐI hjól fyrir fatlaða frænda sinn – Svona gerði hann ævintýrahjólið þeirra að veruleika! – MYNDBAND

 

Hinn 11 ára gamli Simon hannaði hjól fyrir fatlaða frænda sinn – hann Lisandro – því að Simon vildi að Lisandro gæti komið út að hjóla með honum, eins og allir aðrir krakkar.

Simon vildi að þeir frændur gætu átt ævintýri saman – og þökk sé hönnun hans þá geta þeir það núna.